Merkimiði - 147. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (3)
Umboðsmaður Alþingis (5)
Lögbirtingablað (1)
Alþingi (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. nr. 439/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 673/2014 dags. 17. október 2014 (Niðurfelling saksóknar)[HTML]

Hrd. nr. 138/2017 dags. 6. mars 2017[HTML]
Lögreglumaður lá undir grun um misbeitingu á valdi sínu og var málið svo fellt niður. Ríkissaksóknari ógilti niðurfellinguna og öðlaðist tilnefning verjandans sjálfkrafa aftur gildi við það.
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-46/2022 dags. 9. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6644/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 116/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5486/2008 (Ríkissaksóknari)[HTML]
Lögreglan hóf rannsókn á máli og felldi það niður, með tilkynningu til brotaþola um það. Hægt var að kæra hana til ríkissaksóknara. Í málinu reyndi á það hvort afhending rökstuðnings fól í sér upphaf nýs kærufrestar. Ríkissaksóknari taldi að kærufresturinn hefði verið liðinn og vísaði kærunni því frá. Umboðsmaður var ósammála því.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5587/2009 (Ríkissaksóknari II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6920/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7395/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11738/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2015652069
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 151

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]