Merkimiði - Sameignir í hjúskap

Sameignir eru þær eignir sem einstaklingur í hjúskap á eignarhlut í, óháð eignarhaldi á afgangi eignarinnar. Sá eignarhluti getur annaðhvort verið hjúskapareign eða séreign.

Dómar (sönnun - skráning):
Hrd. 1997:2252 nr. 321/1997 (Fljótasel - Húsaleiga - Tímamark - Skipti á milli hjóna)
Hrd. 1998:121 nr. 4/1997 (Lóð í Keflavík - Þrotabú)
Hrd. 2002:1476 nr. 307/2001 (Blikanes - Þrotabú)


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2)
Dómasafn Hæstaréttar (2)
Umboðsmaður Alþingis (2)
Stjórnartíðindi - Bls (2)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1)
Alþingistíðindi (30)
Lagasafn (6)
Alþingi (13)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1997:2252 nr. 321/1997 (Fljótasel - Húsaleiga - Tímamark - Skipti á milli hjóna)[PDF]
M og K höfðu slitið samvistum og K flutti út.
K vildi meina að M hefði verið skuldbundinn til að greiða húsaleigu vegna leigu á húsnæðinu sem K flutti í. Þeirri kröfu var hafnað á þeim grundvelli að maki gæti einvörðungu skuldbundið hinn á meðan samvistum stendur.

M var eini þinglýsti eigandi fasteignar. K hélt því fram að hún ætti hluta í henni.
Framlögin til fasteignarinnar voru rakin.
Þinglýsing eignarinnar réð ekki úrslitum, þó hún hafi verið talin gefa sterkar vísbendingar.
Strangt í þessum dómi að eingöngu sé farið í peningana og eignarhlutföll í þessari fasteign og fyrri fasteignum sem þau höfðu átt, en ekki einnig farið í önnur framlög K.
K var talin hafa 25% eignarhlutdeild.
Hrd. 2002:3707 nr. 483/2002 (Gjöf til barna)[HTML]
M og K voru að skilja. M hafði 2-3 árum áður gefið börnum sínum frá fyrra hjónabandi gjöf að upphæð 6 milljónir og taldi K að gjöfin hefði verið óhófleg. K krafðist þess að í stað þess að rifta gjöfinni að hún fengi endurgjald.
Hæstiréttur taldi að þar sem M hafði gefið um 15% af eignum hefði gjöfin ekki talist óhófleg. Auk þess voru engin merki um að verið væri að skjóta eignum frá skiptunum.
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2012 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2018 dags. 19. september 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 374/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5733/2009 (Lífeyrisuppbót)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12283/2023 dags. 9. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1991 - Registur129
19972266
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1993A140, 148
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing11Þingskjöl422
Löggjafarþing15Þingskjöl113, 139
Löggjafarþing72Þingskjöl409
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál335/336
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1331/1332
Löggjafarþing94Þingskjöl2239
Löggjafarþing97Umræður429/430
Löggjafarþing107Þingskjöl3130
Löggjafarþing108Þingskjöl509
Löggjafarþing110Umræður1403/1404, 1871/1872
Löggjafarþing115Þingskjöl4325, 4333, 4347, 4383, 4385, 5546
Löggjafarþing115Umræður7159/7160, 9357/9358
Löggjafarþing116Þingskjöl2454, 2462, 2476, 2515-2516
Löggjafarþing116Umræður6357/6358
Löggjafarþing117Umræður931/932
Löggjafarþing120Þingskjöl3369
Löggjafarþing121Umræður1691/1692
Löggjafarþing126Umræður3353/3354
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19951251, 1254
19991322, 1325
20031589
20071793
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 72

Þingmál A90 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A336 (réttur fráskilinna til makalífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (þáltill.) útbýtt þann 1974-05-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A45 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A465 (skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A26 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A452 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-03 13:53:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A273 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-12 13:46:23 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1993-11-02 13:50:49 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-12-03 15:26:13 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Hagall, Árni Reynisson, Árni Reynisson - [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-01-18 15:37:33 - [HTML]