Merkimiði - 3. mgr. 6. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2)
Dómasafn Hæstaréttar (6)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1993:56 nr. 21/1993[PDF]

Hrd. 1996:629 nr. 427/1993 (Grundarstígur 23)[PDF]
Kaupandi fasteignar krafði seljanda hennar um skaðabætur er næmu 44 milljónum króna en kaupverð fasteignarinnar var um 5 milljónir króna. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki hafa sýnt seljandanum nægilega tillitssemi við kröfugerðina og eðlilegra hefði verið að rifta samningnum en að setja fram svo háa skaðabótakröfu.
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1993 - Registur235
199356, 59-61
1996639