Merkimiði - d-liður 1. mgr. 155. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (4)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. nr. 246/2007 dags. 31. janúar 2008 (Glitnir - Þönglabakki)[HTML]

Hrd. nr. 310/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 309/2007 dags. 30. apríl 2008 (Tjón af olíusamráði - Ker)[HTML]

Hrd. nr. 761/2014 dags. 4. júní 2015 (Höfðabrekka 27)[HTML]
Fasteign var keypt á 18 milljónir króna. Gallar komu í ljós eftir afhendingu. Dómkvaddur matsmaður ritaði matsgerð og stóð í henni að úrbætur á þeim myndu kosta 11,9 milljónir (um 66% af kaupverðinu). Hæstiréttur féllst á að kaupanda hefði verið heimilt að rifta kaupsamningnum á grundvelli verulegrar vanefndar.