Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.Hrd. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML][PDF] Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.Hrd. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML][PDF] Hrd. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML][PDF] Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.
Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.
Augl nr. 204/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Verne Real Estate II ehf. svo og Verne Holdings Ltd[PDF vefútgáfa] Augl nr. 205/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Íslenska kísilfélagsins ehf., Tomahawk Development á Íslandi ehf. svo og GSM Enterprises LLC[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2021 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, og lögum um stofnun Landsnets hf., nr. 75/2004 (forsendur tekjumarka, raforkuöryggi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2021
C
Augl nr. 43/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um opinber innkaup
2022
A
Augl nr. 37/2022 - Lög um breytingu á lögum nr. 74/2021, um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, og lögum um stofnun Landsnets hf., nr. 75/2004 (eignarhald flutningsfyrirtækisins)[PDF vefútgáfa]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 13:10:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-07 13:07:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 880 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-07 17:52:00 [HTML][PDF]
Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML][PDF]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML][PDF]