Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.
Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna. Hrd. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML][PDF] Hrd. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML][PDF] Hrd. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML][PDF]
Augl nr. 870/2013 - Reglugerð um söfnun gagna um framleiðslu, innflutning, geymslu og sölu á eldsneyti og eftirlit með orkuhlutdeild endurnýjanlegs eldsneytis í heildarsölu til samgangna á landi[PDF vefútgáfa]
2014
A
Augl nr. 110/2014 - Lög um breytingu á lögum um Orkustofnun, nr. 87/2003, og lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, nr. 13/2001, með síðari breytingum (niðurlagning orkuráðs)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 870/2013 um söfnun gagna um framleiðslu, innflutning, geymslu og sölu á eldsneyti og eftirlit með orkuhlutdeild endurnýjanlegs eldsneytis í heildarsölu til samgangna á landi[PDF vefútgáfa]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-24 15:56:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 131
Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 15:32:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 953 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-02-26 16:47:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1269 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:30:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Starfsmenn Vatnamælinga Orkustofnunar - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF] Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2006-11-30 - Sendandi: Norðurorka - [PDF] Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2006-11-30 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF] Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF] Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Orkustofnun, starfsmannafélag - [PDF] Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]
Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 135
Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 18:03:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 539 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-14 18:36:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1290 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1304 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:56:00 [HTML][PDF]
Þingmál A553 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 854 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:57:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 138
Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 476 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-12-21 09:50:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML][PDF]
Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML][PDF]
Þingmál A722 (Orkustofnun og Íslenskar orkurannsóknir)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-06 15:46:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1180 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-07 11:41:00 [HTML][PDF]