Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 1994:813 nr. 387/1993 (Herbergi sonar - Árás á lögreglumann)

Húsleit fór fram í herbergi manns er bjó í foreldrahúsum. Hann átti að mæta í yfirheyrslu og hann mætti ekki. Lögreglan fór heim til hans til að sækja hann og pabbi mannsins hleypir lögreglunni inn og fór þá lögreglan inn í herbergi sonarins til að hafa uppi á honum og handtók hann. Hæstiréttur taldi að þótt faðir mannsins væri umráðamaður hússins hefði hann ekki verið bær til að samþykkja leit í herbergi sonarins.

PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7180/2020 dags. 5. janúar 2022[HTML][PDF]