Merkimiði - 26. gr. laga um fangelsi og fangavist, nr. 48/1988


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (3)
Dómasafn Hæstaréttar (9)
Umboðsmaður Alþingis (5)
Stjórnartíðindi - Bls (2)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1)
Alþingistíðindi (2)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (20)
Alþingi (1)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1990:232 nr. 262/1989[PDF]

Hrd. 1994:748 nr. 300/1991 (Einangrunarvistin - Agaviðurlög í fangelsi)[PDF]
Lög kváðu á um að beiting agaviðurlaga með setningu fanga í einangrun teldist ekki til afplánunartímans, og lengdi því refsinguna. Hæstiréttur taldi það andstætt 2. gr. stjórnarskrárinnar að gera slíkt án dóms. Fallist var því á skaðabótakröfu fangans.
Hrd. 2004:2336 nr. 15/2004[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 170/1989 dags. 21. september 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 331/1990 dags. 22. mars 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2041/1997 dags. 16. maí 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3461/2002 dags. 10. október 2002 (Samfélagsþjónusta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4633/2006 (Samfélagsþjónusta)[HTML]
Umboðsmaður taldi órannsakað hjá yfirvöldum um ástæður þess að viðkomandi aðili mætti ekki í samfélagsþjónustu, en að þeim hefði borið að gera það áður en farið væri að taka þá ákvörðun að telja hann ekki hafa uppfyllt þá vararefsingu.
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1990 - Registur98
1990232-233
1994 - Registur133, 249, 280
1994748-750
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1990B256
1992B873
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1992BAugl nr. 440/1992 - Reglugerð um leyfi afplánunarfanga til dvalar utan fangelsis[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing113Þingskjöl1653
Löggjafarþing113Umræður2977/2978
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199143-45, 170
199527
199737, 142-143
200262, 64-66, 68-75
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 131

Þingmál A73 (sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2005-04-01 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]