Drengurinn frá Bretlandi nefndi að maðurinn hefði viðurkennt faðernið og þurfti þá að fara í eldri reglur og mátað við. Samtímaheimildirnar voru fátæklegar. Hæstiréttur taldi of óskýrt og gat ekki viðurkennt faðernisviðurkenninguna.
Stefnandi var maður sem taldi sig vera föður barns og höfðaði mál til þess að fá það viðurkennt. Hæstiréttur taldi að útilokun hins meinta föður hefði verið brot á stjórnarskrá, og honum því heimilað að sækja málið þrátt fyrir að vera ekki á lista yfir aðila sem gætu sótt slíkt mál samkvæmt almennum landslögum.