Merkimiði - 26. gr. laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, nr. 77/2000


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (3)
Umboðsmaður Alþingis (1)
Alþingistíðindi (1)
Alþingi (3)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2001:3962 nr. 417/2001 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Ágreiningur var hvort dóttir látins manns hefði lögvarða hagsmuni af kröfu um að tilteknar upplýsingar um föður sinn færu ekki í gagnagrunn Íslenskrar erfðagreiningar. Hæstiréttur taldi að með því að hægt væri að ráða heilsufarsupplýsingar um hana út frá gögnum um föður sinn, þá hefði hún lögvarða hagsmuni af þeirri úrlausn.
Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. nr. 707/2017 dags. 12. desember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2004/568[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2006/92 dags. 19. desember 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/231 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/84 dags. 17. ágúst 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/129 dags. 20. ágúst 2012[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2013/512 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/369 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1216 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/374 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/375 dags. 17. desember 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/1203 dags. 22. september 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/1320 dags. 30. maí 2016[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/1214 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1433 dags. 14. desember 2017[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2017/956 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/994 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6599/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing126Þingskjöl3411
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 126

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1973 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]