Úrlausnir.is


Merkimiði - In confesso sunt

Notað til að lýsa því að tiltekin staðreynd er óumdeild í máli.


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (58)
Dómasafn Hæstaréttar (62)
Dómasafn Landsyfirréttar (64)
Alþingistíðindi (1)
Lovsamling for Island (7)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1921:184 nr. 2/1921 [PDF]

Hrd. 1923:555 nr. 44/1923 (Nefndarmaður í sambandslaganefnd) [PDF]

Hrd. 1923:564 nr. 26/1923 [PDF]

Hrd. 1924:595 nr. 37/1923 [PDF]

Hrd. 1924:625 nr. 1/1924 [PDF]

Hrd. 1924:674 nr. 20/1924 (H. Ben.) [PDF]

Hrd. 1924:693 nr. 15/1924 [PDF]

Hrd. 1924:705 nr. 48/1924 [PDF]

Hrd. 1925:6 nr. 23/1924 (Áfram) [PDF]

Hrd. 1925:28 nr. 27/1924 [PDF]

Hrd. 1925:31 nr. 17/1924 [PDF]

Hrd. 1925:35 nr. 49/1924 [PDF]

Hrd. 1927:582 nr. 1/1927 [PDF]

Hrd. 1927:652 nr. 27/1927 [PDF]

Hrd. 1928:765 nr. 59/1927 [PDF]

Hrd. 1928:835 nr. 22/1928 [PDF]

Hrd. 1929:967 nr. 46/1928 [PDF]

Hrd. 1929:1269 nr. 33/1929 [PDF]

Hrd. 1929:1319 nr. 95/1929 [PDF]

Hrd. 1930:125 nr. 116/1929 [PDF]

Hrd. 1930:197 nr. 94/1929 (Hallveigarstígur 2) [PDF]

Hrd. 1931:170 nr. 17/1931 [PDF]

Hrd. 1931:367 nr. 71/1931 [PDF]

Hrd. 1932:533 nr. 84/1931 [PDF]

Hrd. 1932:593 nr. 59/1931 [PDF]

Hrd. 1932:692 nr. 126/1931 [PDF]

Hrd. 1933:30 nr. 113/1932 (Úlfljótsvatn) [PDF]

Hrd. 1933:514 nr. 149/1932 [PDF]

Hrd. 1934:639 nr. 156/1933 [PDF]

Hrd. 1934:681 nr. 148/1933 [PDF]

Hrd. 1934:686 nr. 149/1933 [PDF]

Hrd. 1934:702 nr. 15/1934 (Vöruúttekt) [PDF]

Hrd. 1935:185 nr. 104/1934 [PDF]

Hrd. 1935:258 nr. 85/1934 [PDF]

Hrd. 1935:296 nr. 89/1934 [PDF]

Hrd. 1935:483 nr. 127/1934 [PDF]

Hrd. 1935:555 nr. 8/1935 [PDF]

Hrd. 1936:15 nr. 54/1935 (H.P. Briem) [PDF]

Hrd. 1936:18 nr. 101/1935 [PDF]

Hrd. 1936:25 nr. 124/1934 [PDF]

Hrd. 1936:58 nr. 100/1935 [PDF]

Hrd. 1936:88 nr. 83/1935 [PDF]

Hrd. 1937:117 nr. 2/1934 [PDF]

Hrd. 1939:382 nr. 20/1939 [PDF]

Hrd. 1939:541 nr. 66/1939 [PDF]

Hrd. 1940:189 nr. 98/1939 [PDF]

Hrd. 1940:257 nr. 20/1940 (Fiskiræktar- og veiðifélag Árnesinga) [PDF]

Hrd. 1942:250 nr. 19/1942 [PDF]

Hrd. 1942:254 nr. 82/1942 [PDF]

Hrd. 1946:309 nr. 104/1945 (Tjarnarbíó) [PDF]

Hrd. 1946:433 nr. 19/1946 [PDF]

Hrd. 1956:752 nr. 93/1956 [PDF]

Hrd. 1957:236 nr. 31/1957 [PDF]

Hrd. 1989:828 nr. 160/1989 (Frímúrarar) [PDF]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML] [PDF]

Hrd. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1875:21 í máli nr. 17/1874[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1876:112 í máli nr. 6/1876[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1881:25 í máli nr. 56/1880[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1885:458 í máli nr. 7/1885[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1885:462 í máli nr. 19/1885[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1892:284 í máli nr. 29/1892[PDF]">[PDF]

Lyrú. 1895:45 í máli nr. 36/1894[PDF]">[PDF]

Lyrú. 1895:47 í máli nr. 35/1894[PDF]">[PDF]

Lyrú. 1895:49 í máli nr. 37/1894[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1899:2 í máli nr. 37/1898[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1899:31 í máli nr. 41/1898[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1905:89 í máli nr. 23/1904[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1905:153 í máli nr. 8/1905[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1908:21 í máli nr. 50/1907[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1908:46 í máli nr. 43/1907[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1908:55 í máli nr. 6/1908[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1910:416 í máli nr. 26/1909[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1914:403 í máli nr. 36/1914[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1919:870 í máli nr. 46/1919[PDF]">[PDF]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grafningur)[PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1824-183047, 81, 126, 241, 311
1830-183718, 57, 92, 144, 281, 322, 361, 381, 384, 392, 402, 406-407, 418-419, 427, 431, 434
1837-18453, 28, 57, 139, 146, 190, 209, 212, 215, 292, 386
1845-185231, 33, 317-318
1853-1857404
1863-1867188
1868-187095, 150
1871-1874290
1875-188017, 28, 115
1881-188526, 461, 463
1886-1889451
1890-1894285
1895-189846, 48, 50
1899-19033, 33
1904-190791, 157
1908-191222, 49, 57, 420
1913-1916406
1917-1919871
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924 - Registur21
1921186
1923494, 537, 556, 567
1924599, 625, 676, 694, 707
19257, 11, 28, 32, 40
1925-1929 - Registur102
1927584, 654
1928765, 837, 855
1929969, 1270, 1321
1930126, 202-203, 354
1931171, 372
1932536, 599, 695
193332, 516
1934656, 684, 688, 704
1935186, 262, 300, 496, 556
193617, 21, 29, 61, 90
1937122
1939384, 549
1940195, 262
1942253, 256
1946311, 434
1956754
1957240
1989830
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing4Þingskjöl508
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
9369-370
10402
15534, 718
17350
1873