Merkimiði - 1. mgr. 48. gr. laga um meðferð opinberra mála, nr. 19/1991


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (33)
Dómasafn Hæstaréttar (16)
Alþingistíðindi (1)
Alþingi (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1993:124 nr. 405/1992[PDF]

Hrd. 1993:1081 nr. 67/1993 (Skæradómur - Ofsaakstur - Tálbeita)[PDF]
Maður sem afplánaði dóm leitaði til lögreglu um fyrirhugað fíkniefnabrot samfanga síns. Lögreglan fékk hann til að vera í sambandi við samfangann og fá hann til að lokka ákærða til slíks brots. Hæstiréttur leit til þess að notkun tálbeitu hefði hvorki breytt ásetningi til að fremja brotið né eðli þess.

Þegar dómurinn féll voru ekki til staðar reglur er kváðu um að tálbeiturnar þyrftu endilega að vera lögreglumenn.
Hrd. 1994:872 nr. 168/1994[PDF]

Hrd. 1994:2686 nr. 364/1994[PDF]

Hrd. 1997:2155 nr. 300/1997[PDF]

Hrd. 1997:3683 nr. 203/1997[PDF]

Hrd. 1998:2286 nr. 213/1998 (Málsmeðferð á rannsóknarstigi)[PDF]

Hrd. 1998:2553 nr. 162/1998[PDF]

Hrd. 1998:3072 nr. 180/1998[PDF]

Hrd. 1999:2452 nr. 202/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:5051 nr. 423/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2996 nr. 103/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:598 nr. 404/2000[HTML]

Hrd. 2001:742 nr. 312/2000 (MDMA-töflur)[HTML]
Maður fékk reynslulausn og álitamál skapaðist um hvort hann hafi öðlast réttarstöðu sakbornings á meðan henni stóð. Hæstiréttur leit svo á að úrskurður um hlerun hefði leitt til þess að hann hefði talist vera sakborningur. Reynslulausnin varð svo dæmd upp.
Hrd. 2001:2091 nr. 24/2001 (Hefnd vegna framburðar - 18 ára fangelsi)[HTML]

Hrd. 2001:2687 nr. 258/2001[HTML]

Hrd. 2001:3260 nr. 212/2001[HTML]

Hrd. 2002:115 nr. 31/2002[HTML]
Verjandi krafðist þess að leggja fram álitsgerð kunnáttumanns til að meta trúverðugleika vitna.
Hrd. 2002:1521 nr. 10/2002[HTML]

Hrd. 2002:1972 nr. 96/2002 (Brotaþoli bað vægðar fyrir ákærða)[HTML]

Hrd. 2002:3907 nr. 519/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:435 nr. 393/2002 (Alþingismaður)[HTML]

Hrd. 2003:1338 nr. 113/2003[HTML]

Hrd. 2003:4699 nr. 313/2003[HTML]

Hrd. 2004:2147 nr. 325/2003 (Stóra málverkafölsunarmálið)[HTML]
Í raun voru málin tvö.
Í fyrra málinu hafði ákærði merkt málverk undir öðrum listamanni.
Í seinna málinu höfðu falsanirnar voru mismunandi og þurfti að fá tugi sérfræðinga til að meta þær. Myndirnar voru rúmlega 100 og átti Listasafn Íslands eina þeirra. Hæstiréttur leit svo á að ótækt væri að vísa til mats sérfræðinganna sem lögreglan leitaði til og höfðu unnið hjá Listasafni Íslands.
Hrd. 2004:4158 nr. 240/2004 (Torfufell)[HTML]

Hrd. 2005:2171 nr. 520/2004[HTML]
Mikilvæg vitni komu ekki fyrir dóm en þau höfðu áður borið vitni um atburði hjá lögreglu. Sýknað var af hinum ákærðu brotum þar sem ekki höfðu næg sönnunargögn verið lögð fram í tengslum við hið meinta athæfi.
Hrd. 2005:5165 nr. 323/2005 (Þjófnaður á tölvum - Hylming)[HTML]
Ekki var byggt á yfirheyrslu yfir bróður sakbornings þar sem honum hafði ekki verið gert grein fyrir því að hann þyrfti ekki að bera vitni um bróður sinn.
Hrd. 2006:138 nr. 156/2005[HTML]

Hrd. 2006:3067 nr. 491/2005[HTML]

Hrd. nr. 40/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 272/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 185/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-134/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-442/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-61/2006 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-448/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-620/2006 dags. 3. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-967/2006 dags. 30. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1661/2006 dags. 19. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-525/2008 dags. 22. október 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-403/2008 dags. 20. maí 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-218/2006 dags. 8. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-408/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1993 - Registur192
1993124, 1085
1994873, 2693
19972156, 3691
19982288, 2566, 2568-2569, 3073
19992454, 5052
20002997
20023908
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing126Þingskjöl2656
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 126

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]