Maður játaði brot eftir pyntingar en MDE leit svo á að játningin væri samt sem áður nothæf þar sem sakborningurinn játaði eftir að hafa ráðfært sig við verjanda sinn.