Merkimiði - Minjagildi


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (9)
Dómasafn Hæstaréttar (4)
Stjórnartíðindi - Bls (12)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (13)
Alþingistíðindi (35)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1)
Lagasafn (11)
Alþingi (34)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrú. 1949:172 nr. 33/1949[PDF]

Hrd. 1949:172 nr. 23/1948[PDF]

Hrd. 1953:170 nr. 169/1949[PDF]

Hrd. 1971:217 nr. 90/1970[PDF]

Hrd. 1996:4089 nr. 121/1996 (Einarsreitur)[PDF]
Fyrirtæki sóttist eftir ógildingu á eignarnámi Hafnarfjarðarbæjar á svokölluðum Einarsreit sökum deilna um upphæð eignarnámsbóta sem matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði um. Eignarhald fyrirtækisins byggðist á tveimur erfðafestusamningum milli þess og Hafnarfjarðarbæjar og á eigninni voru ýmis mannvirki. Hafnarfjarðarbær greiddi eignarnámsbætur en fyrirtækið tók við þeim með fyrirvara um að leita til dómstóla ef ósættir væru um upphæðina.

Fyrirtækið leitaði svo til dómstóla um að kallaðir yrðu til dómkvaddir matsmenn til að meta virði Einarsreits og töldu þeir hann vera meira virði en úrskurður matsnefndarinnar hljóðaði upp á. Óskað var eftir yfirmatsgerð sem leiddi til enn meiri hækkunar. Hafnarfjarðarbær var ósáttur við yfirmatið og höfðaði dómsmál vegna þess. Meðal ágreiningsefna var að fiskreitur hafði verið metinn hafa fjárhagslegt gildi en Hafnarfjarðarbæ taldi að hann væri verðlaus.

Héraðsdómur tók ekki undir þann málatilbúnað þar sem ekki hefði verið sýnt fram á að matsgerðirnar hefðu verið rangar og ekki hefði verið sýnt fram á að fiskverkunarhúsin væru verðlaus þrátt fyrir að fiskverkunaraðferðin sjálf væri útdauð. Hins vegar kvað hann á um lækkun sökum þess að fiskreiturinn hefði líklega þröngan kaupendahóp og að staðurinn yrði líklega ekki notaður undir fiskverkun í framtíðinni.

Meiri hluti Hæstaréttar lækkaði verðið enn frekar sökum óvissu um að markaður væri fyrir húsin. Hins vegar taldi hann að andlagið hefði fjárhagslegt gildi sökum hins almenna minjagildis.

Hrd. 2005:4707 nr. 353/2005 (Myndlistarsýning)[HTML]
Listaverk sem ríkið fékk að láni voru til sýnis á Þingvöllum. Ríkið ákvað svo einhliða að hafa þau áfram án þess að afla heimildar. Svo eyðilögðust þau á því tímabili af óhappatilviljun. Íslenska ríkið var talið bera hlutlæga ábyrgð á því tjóni sökum casus mixtus cum culpa.
Hrd. 2005:4722 nr. 354/2005 (Listaverk - Myndlistarsýning)[HTML]
Listaverk sem ríkið fékk að láni voru til sýnis á Þingvöllum. Ríkið ákvað svo einhliða að hafa þau áfram án þess að afla heimildar. Svo eyðilögðust þau á því tímabili af óhappatilviljun. Íslenska ríkið var talið bera hlutlæga ábyrgð á því tjóni sökum casus mixtus cum culpa.
Hrd. nr. 198/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 197/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-238/2012 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-649/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 469/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður matsnefndar eignarnámsbóta nr. 5/2001 (Dísarland)
Farið í eignarnám á einbýlishúsi í Bolungarvík er stóð á snjóflóðahættusvæði. Fasteignareigandinn tjáði að enginn fasteignamarkaður væri á Bolungarvík er yrði til þess að hann fengi nær ekkert fyrir húsið og að sambærilegt hús í Reykjavík væri um tíu sinnum meira virði. Myndi hann byggja eins hús utan hættusvæðisins myndi það kosta hann nokkrum sinnum meira en söluvirðið. Aðspurður sagði eignarnámsþolinn að hann gæti ekki fundið sambærilegt hús á svæðinu fyrir jafngildi söluverðsins og ekki væri hægt að skikka hann til að flytja til Ísafjarðar. Á það var fallist að bæturnar myndu miðast við enduröflunarverð.
Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 614/1980[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05080027 dags. 13. mars 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2015 í máli nr. 72/2010 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2018 í máli nr. 9/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2018[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1949176
1953174
19964098, 4111
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1962A22
1989A436
1990B886
1993A147
1993B99, 517
1994B1260
1995B988
1996B836
1997B859
1998B1037, 2103
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1989AAugl nr. 90/1989 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 323/1990 - Reglugerð um þjóðminjavörslu[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 274/1993 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1. september 1993 til 31. ágúst 1994[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 405/1994 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1994/1995[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 406/1995 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1995/1996[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 362/1996 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1996/1997[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 414/1997 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1997/1998[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 334/1998 - Reglugerð um þjóðminjavörslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 706/1998 - Reglugerð um Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn[PDF prentútgáfa]
2011AAugl nr. 57/2011 - Lög um skil menningarverðmæta til annarra landa[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 170/2014 - Reglugerð um Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 770/2023 - Reglugerð um Náttúruhamfaratryggingu Íslands[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing59Þingskjöl296
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir305/306
Löggjafarþing81Þingskjöl828
Löggjafarþing82Þingskjöl488
Löggjafarþing96Umræður1479/1480
Löggjafarþing111Þingskjöl785, 858, 2364, 2368
Löggjafarþing115Þingskjöl4332, 4399
Löggjafarþing116Þingskjöl2460, 2531, 5237
Löggjafarþing121Þingskjöl2235, 2308, 2452
Löggjafarþing121Umræður3675/3676
Löggjafarþing125Þingskjöl1410, 5521-5522
Löggjafarþing126Þingskjöl3955, 5739
Löggjafarþing128Þingskjöl5387
Löggjafarþing130Þingskjöl1134
Löggjafarþing130Umræður3209/3210
Löggjafarþing131Þingskjöl785
Löggjafarþing131Umræður243/244, 685/686, 703/704-707/708, 6203/6204
Löggjafarþing139Þingskjöl6432, 8701
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1983 - 2. bindi2603/2604
1990 - 2. bindi2587/2588, 2651/2652
1995122, 1253
1999129, 1324
2003152, 1592
2007163, 1796
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20004013
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 59

Þingmál A97 (bókasafn menntaskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (þáltill.) útbýtt þann 1942-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann G. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A170 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A96 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál S94 ()

Þingræður:
36. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A470 (Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-03-14 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (varðveisla arfs húsmæðraskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (þáltill.) útbýtt þann 1994-03-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A40 (varðveisla arfs húsmæðraskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-06 09:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A179 (verndun jarðhitasvæðisins við Geysi í Haukadal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 1995-12-12 - Sendandi: Náttúruverndarráð - [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A242 (Póstminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-17 19:51:40 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A637 (gjaldmiðill Íslands og Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2001-01-23 - Sendandi: Þór Magnússon fyrrv. þjóðminjavörður - [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (kirkjugripir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2532 - Komudagur: 2004-05-28 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2579 - Komudagur: 2004-06-10 - Sendandi: Íslandsdeild ICOM (Íslandsdeild alþjóðaráðs safna) - [PDF]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-02-03 16:17:44 - [HTML]

Þingmál A765 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2388 - Komudagur: 2004-05-08 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A40 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A109 (minjagildi kirkjumuna og kirkjugarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-10-07 11:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-20 15:07:35 - [HTML]
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-20 15:09:50 - [HTML]
13. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2004-10-20 15:15:34 - [HTML]

Þingmál A632 (söfn og listaverk í eigu Símans)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2005-04-06 15:43:04 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A649 (skil menningarverðmæta til annarra landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-20 12:43:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2435 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A278 (ráðstöfun fjármuna til vistvænna starfa og græna hagkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (svar) útbýtt þann 2014-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (menningarminjar og græna hagkerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (svar) útbýtt þann 2014-02-25 13:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 1022 - Komudagur: 2022-03-07 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]