Merkimiði - Svipting atvinnuleyfis


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (4)
Dómasafn Hæstaréttar (3)
Umboðsmaður Alþingis (4)
Stjórnartíðindi - Bls (6)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (4)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (3)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1938:408 nr. 50/1938[PDF]

Hrd. 1988:1532 nr. 239/1987 (Framadómur)[PDF]
Í reglugerð var kveðið á um það skilyrði fyrir atvinnuleyfi að bifreiðastjóri yrði að vera í Bifreiðastjórafélaginu Frama. Bifreiðarstjórinn fékk atvinnuleyfi árið 1984 og skuldbatt sig til að fylgja ákvæðum reglugerðarinnar í einu og öllu. Árið eftir hætti hann að greiða félagsgjöldin og taldi sig vera óskylt að vera í félaginu. Umsjónarnefnd leigubifreiða innkallaði atvinnuleyfið að ósk félagsins og staðfesti ráðherra þá ákvörðun. Bifreiðarstjórinn höfðaði mál til ógildingar á þeirri ákvörðun.

Í lögunum, sem reglugerðin byggði á, var ekki mælt fyrir um skyldu atvinnuleyfishafa til að vera í stéttarfélagi eða einungis megi veita atvinnuleyfi til þeirra sem væru í stéttarfélagi bifreiðastjóra. Hæstiréttur taldi að ákvæði stjórnarskrár um atvinnufrelsi kvæði á um að lagaboð þyrfti til að leggja bönd á atvinnufrelsi manna og vísaði þá í sett lög frá Alþingi, og þar af leiðandi dygðu reglugerðarákvæðin ekki ein og sér. Taldi dómurinn því að óheimilt hafi verið að svipta bifreiðarstjórann atvinnuleyfinu á þeim forsendum.
Hrd. 1992:1828 nr. 195/1992 (Skylduaðild að stéttarfélagi)[PDF]
Aðili keyrði á tiltekið svæði með vörur án þess að vera í tilteknu stéttarfélagi. Lagaheimild skorti til að takmarka aðgengi að svæðinu á þeim grundvelli.
Hrd. 1992:1834 nr. 274/1992[PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2300/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 22/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 22/1988 (Hámarksaldur leigubifreiðastjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 959/1993 dags. 21. mars 1994 (Tómláti leigubílstjórinn)[HTML]
Leigubílstjóri nýtti ekki leyfið sitt í langan tíma og leitaði til ráðuneytisins þegar hann hugðist ætla að halda áfram að nýta það. Ráðuneytið nefndi þá að leyfið teldist niðurfallið vegna tómlætis. UA taldi að svipting leyfisins teldist stjórnvaldsákvörðun og að tilkynna hefði átt um að fyrirhugað væri að svipta hann því.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 954/1993 dags. 29. mars 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2256/1997 dags. 3. júní 1999 (Leigubílstjóri)[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1988 - Registur207
19921828, 1834
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1989B579-580
1995B457-458
2002B427
2003B1343
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1989BAugl nr. 308/1989 - Reglugerð um fólksbifreiðar, sem notaðar eru til leiguaksturs og takmarkanir á fjölda þeirra[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 224/1995 - Reglugerð um leigubifreiðar[PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 189/2002 - Reglugerð um leigubifreiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 397/2003 - Reglugerð um leigubifreiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198825
199440, 312