Starfsmaður varð fyrir tjóni þegar öryggisbelti losnaði sökum galla og hann féll niður. Vinnuveitandinn var talinn bera hlutlæga ábyrgð þótt um leyndan galla væri að ræða.