Úrlausnir.is


Merkimiði - Stare decisis

Skylda dómstóls til að standa við fyrri úrlausn sína.

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Alþingi (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Evrópudómstóllinn

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1993 í máli nr. T-27/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1993 í máli nr. T-17/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. C-224/01 (Köbler gegn Austurríki)
Austurrískur háskólaprófessor bað um launahækkun á grundvelli austurrískra reglna sem áskilja að til þess að hann fái hækkunina þurfi hann að hafa unnið í austurrískum háskóla í 15 ár. Köbler hafði hins vegar starfað í háskólum í öðrum aðildarríkjum sem samtals taldi 15 ár.
Þrátt fyrir fyrri dóma Evrópudómstólsins dæmdi dómstóll aðildarríkisins prófessornum í óhag.
Prófessorinn krafðist skaðabóta af hendi aðildarríkisins vegna rangrar niðurstöðu dómstóls aðildarríkisins.
Evrópudómstóllinn tók undir að dómstóll aðildarríkisins hefði gert mistök en taldi brotið ekki nægilega alvarlegt til að skapa skaðabótaskyldu aðildarríkisins.
Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Modinos gegn Kýpur dags. 22. apríl 1993 (15070/89)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Chassagnou o.fl. gegn Frakklandi dags. 29. apríl 1999 (25088/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nuutinen gegn Finnlandi dags. 27. júní 2000 (32842/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Chizzotti gegn Ítalíu* dags. 26. maí 2005 (15535/02)[HTML]

Dómur MDE Chizzotti gegn Ítalíu dags. 2. febrúar 2006 (15535/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Masyuchenko gegn Úkraínu dags. 27. janúar 2009 (22138/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Neulinger og Shuruk gegn Sviss dags. 6. júlí 2010 (41615/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Herrmann gegn Þýskalandi dags. 26. júní 2012 (9300/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Fabris gegn Frakklandi dags. 7. febrúar 2013 (16574/08)[HTML]

Dómur MDE Krupko o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. júní 2014 (26587/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Jaloud gegn Hollandi dags. 20. nóvember 2014 (47708/08)[HTML]

Dómur MDE Schipani o.fl. gegn Ítalíu dags. 21. júlí 2015 (38369/09)[HTML]

Dómur MDE Taddeucci og Mccall gegn Ítalíu dags. 30. júní 2016 (51362/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Simeonovi gegn Búlgaríu dags. 12. maí 2017 (21980/04)[HTML]

Dómur MDE Centre For The Development Of Analytical Psychology gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 15. júní 2017 (29545/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE López Elorza gegn Spáni dags. 12. desember 2017 (30614/15)[HTML]

Dómur MDE D.B. o.fl. gegn Sviss dags. 22. nóvember 2022 (58817/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Buhuceanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. maí 2023 (20081/19 o.fl.)[HTML]

Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 141

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1933 - Komudagur: 2013-03-12 - Sendandi: Dr. Elvira Mendez[PDF]