Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 1997:1253 nr. 452/1996 (Skoteldar - Skotvopnareglugerð)

Hinir ákærðu voru sakaðir um óvarlega meðferð og ólöglega geymslu á skoteldum með því að hafa geymt töluverðan fjölda þeirra án tilskilins leyfis. Í lögunum var ekki að finna ákvæði um að það væri leyfisskylt að fara með og geyma skotelda. Þá kom ekki fram í lögunum hvernig bæri að geyma skotelda og virtist slíkt eiga undir mat lögreglustjóra og eldvarnaryfirvalda. Reglugerð sem sett var með stoð í lögunum innihélt engin önnur ákvæði um þetta.

Hinir ákærðu voru sýknaðir þar sem refsiheimild skorti á þeim grundvelli að ekki væri nóg að lögin kvæðu á um varúðarskyldu án nánari lýsingar á inntaki hennar.

PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Alþingi (2)
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 140

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Síminn - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2012-01-11 - Sendandi: Skipti hf. - [PDF]