Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4113/2004 (Varnargarður í Hvítá I)[HTML] Landeigendur vildu reisa varnargarð og sóttu um leyfi til að reisa 30 metra varnargarð. Leyfið var veitt af ráðuneyti en fyrir 12 metra varnargarð ásamt því að það setti skilyrði, m.a. um líffræðilega úttekt ásamt framkvæmdar- og kostnaðaráætlunum.
Óljóst var hvort leyfisins var þörf í upphafi og einnig í hvað þeim fælist.
Hæstiréttur taldi síðar að ráðuneytinu sjálfu hafi verið óheimilt að setja þau skilyrði sem það gerði.
Þingskjöl: Þingskjal nr. 485 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-04-30 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 593 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 144
Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2015-02-13 - Sendandi: Axel Árnason Njarðvík - Skýring: og Sigþrúður Jónsdóttir, um brtt. og frávísunartill. - [PDF]
Löggjafarþing 146
Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Sigþrúður Jónsdóttir og Axel Á. Njarðvík - [PDF]
Löggjafarþing 151
Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]