Texti í lok eiðsvarinnar yfirlýsingar þar sem einstaklingurinn sem stendur að henni undirritar hana ásamt því að lýsa yfir því gagnvart hverjum hún var svarin.