Úrlausnir.is


Merkimiði - Aut dedere aut judicare

Regla í þjóðarétti er kveður á um að einstaklingur skuli annaðhvort vera framseldur vegna ásakaðra alþjóðlegra glæpa eða ákærður innan þess ríkis.

Sama og: Aut dedere aut punire.


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Alþingi (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Ákvörðun MDE Babar Ahmad o.fl. gegn Bretlandi dags. 6. júlí 2010 (24027/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jones o.fl. gegn Bretlandi dags. 14. janúar 2014 (34356/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE H. og J. gegn Hollandi dags. 13. nóvember 2014 (978/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Couso Permuy gegn Spáni dags. 25. júlí 2024 (2327/20)[HTML]

Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 149

Þingmál A69 (refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]