Vísar í staðinn þar sem reglan er gild, svo ef löggerningur er gerður í ríki A, en ríki B telur hann gildan þrátt fyrir að hann uppfylli ekki allar kröfur sem ríkið gerir til slíkra löggerninga gerðra hjá sér.