Vísar almennt til eignarhalds á dýrum sem byggist á umsjón eiganda þess, en dýr sem eru utan umsjónar eiganda síns geta, að tilteknum skilyrðum uppfylltum, verið drepin eða tekin án bótaskyldu.