Ískylda eiganda að nábýlisrétti til að umbera tiltekið rask á eigin eign í hag nágranna sinna, svo sem að heimila lagnir í gegnum sína lóð í þágu nágranna sinna, ef þörf er á.