Úrlausn sem allir dómarar í einingu dómstóls kveða upp einhljóða, án aðgreiningar á atkvæðum hvers þeirra.