Meginregla, aðallega í áströlskum og kanadískum rétti, um að þó alríkisdómara sé óheimilt að beita valdi sem dómstólum var ekki falið (sbr. þrígreiningu ríkisvalds) sé þó heimilt fyrir dómara að gera það ef viðkomandi hefur öðlast valdið persónulega.