Lrd. 161/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF] Tjónþolinn var á snjósleða í Eyrarfjalli ofan Skutulsfjörð með félögum sínum. Hann lenti í snjóflóði og slasast illa við það. Hann var með frítímaslysatryggingu og sækir í hana. Hann fékk synjun á þeim grundvelli að atburðurinn væri ekki bættur vegna undanþágu í skilmálum.