Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 2000:468 357/1999 (Starfslokasamningur starfsmanns við Landsbanka Íslands)

Landsbankinn, sem þá var í ríkiseigu, sagði upp starfsmanni. Gerðu aðilar sín á milli starfslokasamning þar sem fram kom að um væri að ræða endanlegt uppgjör og hvorugur aðili ætti kröfu á hinn.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að um ekki hefði verið ólögmæt nauðung að ræða þar sem efni samningsins kvað á um betri hagsmuni fyrir stefnanda heldur en ef honum hefði verið sagt upp. Hins vegar ógilti Hæstiréttur nokkur ákvæði samningsins á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, þar sem þau fólu í sér afsal á greiðslum sem starfsmaðurinn hefði ella hlotið við niðurlagningu starfs síns. Bankastjórn hefði með því hlunnfarið starfsmanninn og við samningsgerðina naut starfsmaðurinn ekki aðstoðar lögmanns.

Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2004:615 nr. 337/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:624 nr. 338/2003[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5834/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 302/2021 dags. 7. október 2022[HTML]