Merkimiði - Hrd. 134/2011 dags. 8. desember 2011 (Ferliverk á FSA)
Sjúklingur hlaut líkamstjón í hnéaðgerð sem framkvæmd var á sjúkrahúsinu. Hæstiréttur taldi að um hefði verið um verksamning að ræða, og sneri héraðsdómi við. Sjúkrahúsið var því ekki talið bera ábyrgð á saknæmri háttsemi læknisins á grundvelli vinnuveitandaábyrgðar.