Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 1984:1096 nr. 165/1982 (Vélbáturinn Hamravík)

Aðilar sömdu um kaup á vélbáti (Hamravík) og lá fyrir við samningsgerð að lög heimiluðu ekki innflutning á bátnum. Menn voru að reyna að leggja fram sérstakt frumvarp um innflutning á þessum bát en það náði ekki fram að ganga.

Hæstiréttur taldi samningurinn hafa fallið úr gildi og hvor aðili bæri ábyrgð gagnvart hinum vegna þessa. Vísað var til þess að samningsaðilarnir hafi vitað hver lagalegan staðan hefði verið á þeim tíma.

PDF-eintak af úrlausninni

RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.