Álitaefni um hvað teldist vera markaðsverð bifreiðar sem eigandinn hafði flutt sjálfur inn. Eigandinn keyrði á steinvegg og skemmdi hana. Bíllinn var ekki til sölu hér á landi. Eigandinn vildi fá fjárhæð er samsvaraði kostnaði bíls af þeirri tegund við innflutning frá Þýskalandi. Hæstiréttur féllst á það sjónarmið.