Merkimiði - Hrd. 1976:974 nr. 172/1975 (Landhelgisgæslan - B/v Svalbakur)
Landhelgisgæsla krafði útgerð um björgunarlaun með reikningi. Reikningurinn var með talsvert lægri upphæð en hefði átt að rukka. Sá reikningur var greiddur og álitamál um hvort skuldin væri fullgreidd. Hæstiréttur féllst ekki á að fullgreiðsla hefði verið innt af hendi.