Bótaréttur vegna frelsissviptingar af ósekju getur verið viðurkenndur þrátt fyrir að lagaheimild sé fyrir frelsissviptingunni og hún framkvæmd í góðri trú.