Greiðsla telst hafa farið fram við umbreytingu verðmætis sem afhent var í stað peninga, svo sem við innlausn ávísunar.