M vildi greiða sinn hluta til hennar með skuldabréfum. Ekki talið að skiptum væri lokið þar sem greiðslum var ekki lokið. Samþykkt beiðni um opinber skipti.