Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 1969:1288 nr. 151/1969 (Botnvörpuveiðar)

Bann við botnvörpuveiðum hafði verið birt í Lögbirtingablaðinu en þrátt fyrir það héldu nokkrir sjómenn á botnvörpuveiðar með þeim afleiðingum að þeir voru ákærðir. Eftir málsatvik gerðust var bannið jafnframt birt í Stjórnartíðindum, eins og lögin kváðu á um. Hæstiréttur taldi birtinguna í Lögbirtingablaðinu ekki nægja og sýknaði því mennina.

PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.