Merkimiði - Hrd. 1990:836 nr. 202/1990 (Niðurfelling uppboðsmáls)

Halda átti þriðja nauðungaruppboð á fasteign. Fyrir mistök láðist að birta auglýsingu í Lögbirtingablaðinu innan hins lögbundna fjórtán daga frestar, en birta þurfti sérstaka tilkynningu þess efnis í blaðinu þar sem einn uppboðsþolinn var búsettur erlendis með ókunnum dvalarstað. Uppboðshaldarinn felldi því uppboðið niður með úrskurði en sá úrskurður var kærður til Hæstaréttar.

Að mati Hæstaréttar hefði uppboðshaldarinn, við þessar aðstæður, ekki átt að fella uppboðsmálið niður í heild sinni, heldur boða það á nýju á löglegan hátt án tafar.

PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Dómasafn Hæstaréttar (2)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1992:1585 nr. 427/1990[PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2025 í máli nr. 30/2025 dags. 29. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1992 - Registur256
19921587