Skuldheimtumenn M vildu taka ákveðna fasteign í eigu K. Hæstiréttur taldi að skuldheimtumennirnir hefðu ekki fært neinar sönnur á að eignin sé sameign þeirra beggja, hvað þá hjúskapareign M. Kröfunni var því hafnað.