Merkimiði - Hrd. 1959:634 nr. 42/1959 (Skattaskuldir, sönnun)
Hjón að rífast innbyrðis. Ekkert deilt um staðgreiðslu skatta árið sem þau voru að skilja. M hélt því fram að hann hefði greitt skattaskuldir K langt aftur í tímann. M krafðist þess að K myndi greiða honum skuldina og því myndi skuldin koma inn í skiptin. Þeirri kröfu var hafnað.
Ekkert tíðkast á þeim tíma að vera með kvittanir vegna greiðslu skulda innbyrðis.