Úrlausnir.is
Merkimiði - Hrd. 1964:462 nr. 105/1963 (Erfðaskrá hjóna þrátt fyrir niðja)
Hjónin gerðu sameiginlega erfðaskrá um að arfleifa hvort annað að öllum sínum eignum. Þau áttu engin sameiginleg börn.
Þau deyja svo með tiltölulega stuttu millibili.
Svo kom í ljós að M mátti ekki ráðstafa 1/3 hluta en K mátti það.
Erfingjarnir sóttust eftir því að ógilda erfðaskrána á grundvelli brostinna forsenda. Erfingjarnir þurftu að bera hallan af því.
PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans
Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.