Hjón áttu jörðina Ásgarð og ráðstöfuðu til tveggja félagasamtaka með kvöðum.
Sveitarfélagið kemur við andlát þeirra og neytir forkaupsréttar sbr. lagaheimild.
Átti að deila út andvirðinu til félagasamtakanna eða ekki? Sökum brostinna forsenda fengu þau hvorki jörðina né fjármunina.