Hæstiréttur nefndi að augljóst var að K hafi haldið að henni væri skylt að benda á eignir og benti því á eigin eignir. Augljóst var að K ætti eignirnar og þær stóðu ekki til ábyrgðar á skuldum M. K benti á eignir sínar sem eignir hans.