Merkimiði - Hrd. 1997:2816 nr. 157/1997 (Tæknifrjóvgun)
Kona fer í tæknifrjóvgun en hafði ekki skriflegt samþykki mannsins. Maðurinn taldi sig ekki vita að konan væri að fara í tæknifrjóvgun og sagðist hafa lagst gegn tæknifrjóvguninni, og vildi því ekki gangast við að vera faðir barnanna, en sá vitnisburður var talinn ótrúverðugur.
Maðurinn var dæmdur faðir barnsins þrátt fyrir skýrt lagaákvæði um að fyrir þurfi að liggja skriflegt samþykki M sökum þátttöku hans í ferlinu.