Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 1999:1384 nr. 94/1999 (Nautgripir)

Þau voru sammála um að viðmiðunardagur skipta yrði settur á dag fyrsta skiptafundarins.

Deilt var um verðmat á nautgripabúi. Opinber skipti höfðu farið fram en M hafði umráð búsins. K hafði flutt annað.
Nautgripirnir höfðu verið listaðir upp. Ekki fyrr en tveimur árum síðar kemur í ljós að innan við helmingurinn af þeim væri til staðar. M nefndi að um væri að ræða eðlilegan rekstur og sum þeirra höfðu drepist.
Skiptastjórinn benti á að M væri óheimilt að ráðstafa nautgripunum án síns samþykkis og að umráðafólki eigna sem falla undir opinber skipti er skylt að fara vel með þær. M var þá gert að rekja örlög hvers nauts og höfðu þá sum þeirra drepist. Kom þá í ljós að M hafði selt naut úr búinu en á óeðlilega lágu verði.

Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2002:1718 nr. 146/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 387/2013 dags. 29. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]