Merkimiði - Neyðarréttur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (52)
Dómasafn Hæstaréttar (33)
Umboðsmaður Alþingis (3)
Stjórnartíðindi - Bls (1)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Dómasafn Landsyfirréttar (8)
Alþingistíðindi (123)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (2)
Lagasafn (13)
Alþingi (211)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1968:202 nr. 90/1967[PDF]

Hrd. 1972:293 nr. 84/1971 (Áhlaup á Laxárvirkjun - Stífludómur)[PDF]

Hrd. 1975:164 nr. 37/1973 (Fóstureyðing - Rauðir hundar)[PDF]

Hrd. 1982:902 nr. 60/1980 (Hænsnahús brennt af heilbrigðisyfirvöldum)[PDF]
Rottugangur var í hænsnahúsi og kom meindýraeyðir og eitraði fyrir þeim. Hins vegar blönduðu heilbrigðisyfirvöld sér inn í málið létu brenna hænsnahúsið þrátt fyrir að ekki hafi legið fyrir að um stórfellda hættu að ræða. Eiganda hænsnahússins hafði ekki borist tilkynning um aðgerðirnar fyrir fram.
Hrd. 1982:1160 nr. 134/1982[PDF]

Hrd. 1987:748 nr. 259/1986[PDF]

Hrd. 1987:757 nr. 262/1986[PDF]

Hrd. 1991:930 nr. 59/1989 (Hafnarstjórn Reyðarfjarðarhrepps)[PDF]
Hafnarstjórn Reyðarfjarðarhrepps fékk lögbann á gerð smábátaaðstöðu innan hafnarsvæðisins en utan hinnar eiginlegu hafnar eftir að nokkrir aðilar hófu framkvæmdir þrátt fyrir synjun hafnarstjórnarinnar þar að lútandi.

Í hafnalögum var skilyrt að höfn félli eingöngu undir lögin á grundvelli reglugerðar samkvæmt staðfestu deiliskipulagi sem staðfesti mörk hennar auk annarra nauðsynlegra stjórnunarákvæða. Aðilar málsins voru ekki sammála um hvernig bæri að skilja setningu reglugerðar „samkvæmt staðfestu deiliskipulagi“ en þau orð rötuðu inn í frumvarp um hafnalögin í meðförum þingsins án þess að skilja eftir neinar vísbendingar um tilgang þessarar viðbótar. Hæstiréttur taldi rétt að skýra ákvæðið þannig að um hafnir yrði gert deiliskipulag sem yrði staðfest en ekki að reglugerðin yrði ekki gefin út án staðfests deiliskipulags.
Hrd. 1991:1474 nr. 173/1989 (Ólöglegt hús)[PDF]

Hrd. 1993:1898 nr. 268/1993[PDF]

Hrd. 1993:2364 nr. 420/1990 (Þungaskattur)[PDF]

Hrd. 1994:2632 nr. 68/1992 (Hrafnabjörg - Nauðungarvistun á sjúkrahúsi)[PDF]

Hrd. 1999:2327 nr. 12/1999 (Útafakstur við Búrfellsvirkjun)[HTML][PDF]
Stúlkan B og drengurinn D fóru frá starfsmannahúsi við Búrfellsvirkjun að Þjórsárdalssundlaug. B ók bílnum án þess að hafa ökuréttindi. Hún missti stjórnar á bílnum með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Hún var í miklu uppnámi og kvartaði undan miklum verkjum. Hún taldi sig ekki vera í ástandi til að keyra. D, sem var undir áhrifum áfengis, ók bílnum til baka að virkjuninni til að koma B undir læknishendur. D var síðan ákærður fyrir ölvunarakstur.

Þar sem sýnt var nægilega fram á að B hefði verið ófær um að ganga eða aka sjálf frá slysstað, D hefði ekki verið stætt á að skilja hana eftir á meðan hann gengi til að biðja um aðstoð, og að áfengismagn hans fór ekki verulega fram úr lágmarki umferðarlaga, var talið að háttsemin teldist refsilaus á grundvelli neyðarréttar.
Hrd. 1999:2505 nr. 10/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3713 nr. 159/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4182 nr. 226/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:3215 nr. 118/2001[HTML]

Hrd. 2001:4232 nr. 309/2001 (Eiturlyfjagengi)[HTML]

Hrd. 2002:2208 nr. 107/2002[HTML]

Hrd. 2003:1576 nr. 497/2002 (Björgunarsveitarmaður - Fall af þaki)[HTML]
Björgunarsveitarmaður var að festa þakplötur í óveðri. Hann varð fyrir líkamstjóni og krafði húseigandann um bætur á grundvelli reglna um óbeðinn erindisrekstur. Hæstiréttur taldi skilyrðin um óbeðinn erindisrekstur ekki eiga við í málinu.
Hrd. nr. 524/2006 dags. 29. mars 2007 (Innnes ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 266/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 491/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 52/2010 dags. 24. mars 2011 (Markaðsmisnotkun - Exista)[HTML]

Hrd. nr. 374/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 85/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 383/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 377/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 639/2013 dags. 20. mars 2014 (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gegn Bílum og fólki ehf. - Strætó útboð)[HTML]
Útboð fór fram á akstri almenningsfarartækja. Engar athugasemdir voru gerðar við fundinn þar sem tilboðin voru opnuð. Um tveimur mínútum fyrir slit fundarins barst tölvupóstur þar sem kostnaður tilboðs, sem var hið lægsta, hefði verið misritaður þar sem á það vantaði kostnaðarliði. Litið var svo á að tilboðið hefði verið gilt þar sem ekki var sýnt fram á misritun.

Hæstiréttur taldi að útbjóðanda hafði verið rétt að lýsa yfir riftun samningsins þar sem ljóst þótti að lægstbjóðandi ætlaði sér ekki að efna samninginn í samræmi við tilboðið, á grundvelli almennra reglna kröfuréttar um fyrirsjáanlegar vanefndir.
Hrd. nr. 233/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 27/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-167 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-121 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 6/2025 dags. 5. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2002 dags. 18. mars 2002[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1982:283 í máli nr. 1/1982[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2025 dags. 14. mars 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2010 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-96/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-94/2011 dags. 2. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-77/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-118/2010 dags. 18. maí 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-95/2007 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-132/2013 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-978/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-378/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-209/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-220/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-178/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1758/2005 dags. 17. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-850/2006 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1489/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-180/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 12. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-25/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6117/2010 dags. 6. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2380/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-835/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2090/2014 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-484/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1704/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2017 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-600/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-455/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3217/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-236/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4335/2020 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1091/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3930/2021 dags. 16. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1863/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3550/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-161/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7764/2023 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6842/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3990/2024 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5278/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-529/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-24/2008 dags. 13. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-350/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-415/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-535/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-293/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-109/2005 dags. 8. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-48/2016 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-71/2016 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-77/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/1998 dags. 28. október 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2003 dags. 15. janúar 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 114/2024 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 364/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 507/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 150/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 336/2019 dags. 27. nóvember 2020 (Öryggi í flugi)[HTML][PDF]

Lrd. 609/2019 dags. 22. janúar 2021 (Bifreið)[HTML][PDF]

Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 42/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 405/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 514/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 274/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 162/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 709/2023 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 810/2024 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 911/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/579 dags. 8. ágúst 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2016 í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2021 í máli nr. 76/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2021 í málum nr. 88/2021 o.fl. dags. 22. júlí 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 993/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2824/1999 dags. 23. mars 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3791/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1830-183720, 38, 41
1837-184523, 49
1853-185722
1868-187021, 47
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-1929 - Registur20, 41, 75
1930 - Registur8, 30
1935 - Registur55, 85
1938 - Registur30, 86
1939 - Registur30, 139
1968219
1972305
1975184
19821165
1984 - Registur54, 111
1987755, 763-764
1991934, 1476
19931899-1900, 2368-2369
19942639
19992327, 2331, 2333, 2524, 3713, 3719
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1976-1983287
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1981B1066
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1981BAugl nr. 660/1981 - Reglugerð um veitingu lögreglustarfs, lögregluskóla o. fl.[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing48Þingskjöl123
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)921/922, 963/964
Löggjafarþing54Þingskjöl266, 357, 369, 395
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)93/94, 135/136
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)617/618
Löggjafarþing73Þingskjöl238
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)257/258
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)2375/2376
Löggjafarþing83Þingskjöl991
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)1067/1068
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)371/372
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1275/1276
Löggjafarþing94Þingskjöl580
Löggjafarþing96Umræður3003/3004
Löggjafarþing97Umræður2033/2034
Löggjafarþing103Umræður1409/1410, 1415/1416, 3173/3174, 3177/3178-3179/3180
Löggjafarþing104Umræður957/958, 4613/4614
Löggjafarþing105Umræður33/34-35/36, 2235/2236
Löggjafarþing106Þingskjöl301, 1722
Löggjafarþing106Umræður635/636, 897/898, 1287/1288, 1319/1320, 4251/4252, 6033/6034
Löggjafarþing107Þingskjöl368, 378, 423, 1107
Löggjafarþing107Umræður95/96, 121/122, 455/456, 473/474, 625/626, 635/636, 833/834, 839/840, 5855/5856
Löggjafarþing108Þingskjöl596, 3395
Löggjafarþing109Þingskjöl1121, 1700
Löggjafarþing109Umræður2297/2298, 2361/2362
Löggjafarþing110Þingskjöl475
Löggjafarþing110Umræður6067/6068
Löggjafarþing111Umræður1897/1898
Löggjafarþing113Umræður2797/2798, 3439/3440
Löggjafarþing115Umræður633/634, 3207/3208, 3329/3330
Löggjafarþing116Þingskjöl1044, 1739
Löggjafarþing116Umræður1373/1374, 1551/1552, 2525/2526, 3421/3422
Löggjafarþing117Umræður335/336, 2845/2846, 2997/2998, 5079/5080
Löggjafarþing118Þingskjöl3322, 3325, 3882
Löggjafarþing118Umræður4557/4558, 4707/4708, 5349/5350, 5369/5370
Löggjafarþing120Umræður4935/4936
Löggjafarþing121Umræður4287/4288, 6411/6412, 6425/6426, 6467/6468
Löggjafarþing123Þingskjöl497
Löggjafarþing123Umræður2977/2978, 2981/2982
Löggjafarþing125Umræður1969/1970
Löggjafarþing126Umræður5375/5376, 6661/6662
Löggjafarþing127Umræður2665/2666
Löggjafarþing128Umræður3899/3900, 3969/3970
Löggjafarþing130Þingskjöl6517
Löggjafarþing130Umræður1285/1286
Löggjafarþing131Umræður625/626-627/628, 1175/1176
Löggjafarþing132Þingskjöl3872
Löggjafarþing132Umræður5795/5796, 5835/5836
Löggjafarþing133Þingskjöl3500
Löggjafarþing135Umræður3415/3416-3417/3418, 3435/3436
Löggjafarþing136Umræður575/576, 617/618, 2103/2104-2105/2106, 2477/2478, 2711/2712, 3779/3780-3785/3786, 3855/3856-3857/3858, 6603/6604
Löggjafarþing137Umræður135/136
Löggjafarþing139Þingskjöl9466
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19452325/2326
1954 - 2. bindi2425/2426, 2441/2442
1965 - Registur153/154
1973 - Registur - 1. bindi157/158
1983 - Registur215/216
1983 - 2. bindi2447/2448
1990 - Registur183/184
1990 - 2. bindi2451/2452
1995463
1999507
2003580
2007639
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
202121
202320
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 48

Þingmál A19 (varnir gegn því að verða barnshafandi og fóstureyðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-02-26 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A46 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A13 (vátryggingasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (endurskoðun varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-02-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál B26 (varamenn taka þingsæti)

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A178 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Kennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A142 (lausn kjaradeilu útvegsmanna og yfirmanna á bátaflotanum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1969-02-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A95 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1975-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A166 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B45 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
33. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-10-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Tómas Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-12 23:59:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A363 (kjaradómur í vinnudeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
10. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A7 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-07 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (rannsóknarnefnd til að rannsaka afskipti ráðherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstöðv)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A490 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A150 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (frumvarp) útbýtt þann 1986-12-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A8 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-18 23:50:00 - [HTML]

Þingmál A197 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-17 14:42:00 - [HTML]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
13. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-10-23 18:22:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 16:44:17 - [HTML]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-30 14:27:04 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-05 13:11:05 - [HTML]

Þingmál A80 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-09-18 18:43:22 - [HTML]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B173 (Herjólfsdeilan)

Þingræður:
117. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-25 15:31:12 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A9 (efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-13 15:52:09 - [HTML]

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (ráðstöfun aflaheimilda Hagræðingarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-15 22:56:30 - [HTML]

Þingmál A296 (starfsleyfi fyrir THORP-endurvinnslustöðina)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-16 22:58:03 - [HTML]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-03-03 14:02:08 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1995-02-24 16:48:55 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-02-15 01:13:40 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-23 15:51:43 - [HTML]
104. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - Ræða hófst: 1995-02-23 17:38:03 - [HTML]

Þingmál A355 (lán til viðgerða á félagslegum íbúðum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-13 17:14:58 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1462 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (ályktanir aðildarfélaga ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Verslunarmannafélag Húsavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Verkalýðsfélag Húsavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A454 (innheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-17 15:50:30 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A15 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-05-13 21:47:24 - [HTML]
123. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-13 22:53:48 - [HTML]

Þingmál B234 (strand flutningaskipsins Víkartinds)

Þingræður:
87. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-11 13:11:07 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1999-01-11 18:04:40 - [HTML]
52. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 18:46:10 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-07 23:23:20 - [HTML]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2034 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Hrólfur Jónsson slökkviliðsstjóri - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 2001-05-15 17:31:07 - [HTML]

Þingmál B452 (staðan í vinnudeilum sjómanna og LÍÚ)

Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-04-04 15:02:26 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 20:52:15 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-04 13:38:18 - [HTML]
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-03-05 13:52:48 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2003-12-03 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A42 (bótaréttur höfunda og heimildarmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2003-12-03 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-10 15:52:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2003-10-17 - Sendandi: Gísli Jónsson dýralæknir fisksjúkdóma - Skýring: (athugasemdir við álitsgerð) - [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A184 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-10-19 14:08:38 - [HTML]
11. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-19 14:22:00 - [HTML]

Þingmál B362 (verkfall grunnskólakennara)

Þingræður:
22. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-09 13:48:26 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-03-10 12:30:27 - [HTML]

Þingmál A634 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-16 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B425 (breytingar í nýjum vatnalögum)

Þingræður:
83. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2006-03-11 11:23:40 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 14:52:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-13 22:22:54 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 00:30:21 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A120 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-12-12 13:57:13 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-19 20:13:27 - [HTML]

Þingmál A273 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 16:22:57 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-08 11:17:22 - [HTML]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-10-30 14:14:46 - [HTML]
17. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 17:10:38 - [HTML]

Þingmál B618 (setning neyðarlaganna)

Þingræður:
84. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-19 10:38:46 - [HTML]
84. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-19 10:41:58 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál B79 (áform ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda)

Þingræður:
4. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-05-20 14:35:08 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 16:15:37 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-08 12:18:01 - [HTML]

Þingmál A303 (hótanir, Evrópusambandið og Icesave)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 14:20:30 - [HTML]

Þingmál A483 (kjaramál flugvirkja)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-03-22 16:41:05 - [HTML]
96. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-22 16:46:23 - [HTML]

Þingmál B259 (lögmæti neyðarlaganna)

Þingræður:
30. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-24 13:53:02 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1822 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-08 13:46:32 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-12-16 00:33:23 - [HTML]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 16:39:47 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 17:41:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2012-09-04 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson lektor - Skýring: (um VII. kafla, til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A274 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1031 - Komudagur: 2014-02-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A536 (frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 00:14:28 - [HTML]
88. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 00:17:53 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A372 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2014-12-22 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A412 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-10 22:49:45 - [HTML]
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-10 23:14:51 - [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2015-03-31 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 15:12:08 - [HTML]
128. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 22:04:14 - [HTML]

Þingmál B241 (verkfall lækna)

Þingræður:
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-06 11:10:05 - [HTML]

Þingmál B518 (vopnaburður og valdbeitingarheimildir lögreglunnar)

Þingræður:
56. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-26 15:41:20 - [HTML]

Þingmál B783 (ávarp forseta)

Þingræður:
87. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-04-13 15:02:14 - [HTML]

Þingmál B1103 (umræður um störf þingsins 5. júní)

Þingræður:
120. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-06-05 11:27:56 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1678 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 21:17:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - [PDF]

Þingmál B165 (verkföll í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
22. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-10-19 15:34:37 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2017-02-23 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]

Þingmál A156 (opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-02-28 23:18:49 - [HTML]

Þingmál A372 (lyfjastefna til ársins 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A51 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2017-12-21 12:50:05 - [HTML]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-11 16:38:42 - [HTML]

Þingmál B512 (kjör ljósmæðra)

Þingræður:
59. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-05-03 11:29:31 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A126 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5746 - Komudagur: 2019-06-12 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A266 (lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-22 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-26 16:00:56 - [HTML]
71. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 15:11:23 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-20 17:43:38 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-20 23:15:47 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 23:43:01 - [HTML]
106. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 23:45:10 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 23:46:28 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 00:20:11 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 00:47:28 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 06:52:26 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 03:50:01 - [HTML]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B774 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Einar Kárason - Ræða hófst: 2019-04-30 14:01:34 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A68 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (búvörulög og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A696 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-23 14:54:49 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-28 13:53:58 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A56 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-03-02 18:06:47 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-01-24 16:10:45 - [HTML]
80. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-14 14:31:58 - [HTML]

Þingmál A861 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-03-23 16:13:09 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-15 20:04:25 - [HTML]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1273 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-03-19 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-03-19 15:42:22 - [HTML]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 20:36:19 - [HTML]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-06 15:49:53 - [HTML]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-19 12:27:49 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A116 (skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-18 16:46:36 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A160 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Sveinn Einarsson - [PDF]