Merkimiði - Hrd. 2004:1453 nr. 25/2004 (Fyrirframgreiddur arfur)
Arfurinn hafði svo sannarlega verið greiddur áður, en snerist hann eingöngu tilteknum eignum. Voru arfleifendur að ákveða tiltekinn arf í samræmi við arfleiðsluheimild eða utan hennar?
Erfitt var að leysa úr öllum álitamálum um framreikning fyrirfram greidds arfs, sérstaklega vegna þess að túlka þurfti hvaða ákvæði erfðaskrárinnar trompuðu hin.
Erfingjarnir sem fengu meira en nam sínum hlut þurftu að standa skil á því sem var umfram.