Ekki var sátt um viðmiðunardag skipta. K keypti fasteign stuttu eftir og vildi að fasteignin yrði utan skipta.
K vildi meina að hún hefði mætt til að óska skilnaðs en sýslumaður bókaði að hún hafði eingöngu sóst eftir ráðleggingu. K yrði að sæta því að þetta hefði verið bókað svo.
Framhald þessarar atburðarásar: Hrd. nr. 395/2007 dags. 22. ágúst 2007 (Eignir - Skuldir - Útlagning)ⓘ