M og K voru í sambúð, hvort þeirra áttu börn úr fyrri hjónaböndum. M deyr og því haldið fram að K ætti íbúðina ein. Niðurstaðan var sú að M og K hefðu átt sitthvorn helminginn.