K fékk setu í óskiptu búi. Hún hafði gert kaupmála en sagði ekki frá honum. K fór síðan að ráðstafa eignum búsins með ýmsum hætti. Samerfingjarnir voru ekki sáttir við þær ráðstafanir.
Við rekstur dómsmálsins komust erfingjarnir að því að kaupmáli lá fyrir og ýmsar séreignir. Hæstiréttur taldi það ekki slíka rýrnun þar sem peningalega innstæðan var ekki rosalega frábrugðin þeirri sem var þegar leyfið fékkst til setu í óskiptu búi, jafnvel þótt ýmsar breytingar hafa orðið á eignasamsetningunni.