M og K voru að skilja.
Miklar eignir í spilunum og hafði verið krafist opinberra skipta án sáttar.
K átti bankareikning og hafði M krafist af skiptastjóra að K yrði svipt umráðum yfir bankareikningi hennar þar sem hann treysti henni ekki til þess að fara vel með féð.
Hæstiréttur taldi að þar sem aðrar eignir búsins hefðu dugað til að jafna mögulegan skaða féllst hann ekki á kröfu M.